

| Auglýsingar | Viðburðarmyndbönd | Viðtöl og kynningarefni |


Mamba - 2022

ALMA

Reykjavíkurborg - Hetjan í borginni

Bandmenn
Fiat 500 15sek

Mamba 2019 - 2021

Leitin að stjörnunni

Frami.is - Prjónanámskeið

MORO.

Rafbílastöðin

Silva Þórðardóttir & Steingrímur Teague - Try Your Wings

Reykjavíkurborg - Betri borg fyrir börn
Hvað er Mamba?

Hæ! Ég heiti Atli og er eigandi Mamba framleiðslu.
Mamba er lítið framleiðslufyrirtæki með mikinn metnað.
Við gerum auglýsingar fyrir sjónvarp & samfélagsmiðla, kynningarmyndbönd, viðtöl og jafnvel tónlistarmyndbönd og stuttmyndir þegar allir eru í stuði.
Því fjölbreyttara, því skemmtilegra!
Töku- og eftirvinnsluteymið stækkar og minnkar eftir kröfum hvers verkefnis. Stundum þurfa fyrirtæki örstutt og einfalt „in-house“ myndband, stundum þurfa þau metnaðarfulla auglýsingaherferð fyrir sjónvarp. Ég set saman rétta teymið fyrir rétta verkefnið.
Áherslan hjá Mamba er fyrst og fremst gæði.
Mikil orka fer í að tryggja að t.d. litaleiðréttingin sé falleg, hljóðið sé vel hljóðblandað, lýsing skari fram úr og svo mætti lengi telja. Það er nefnilega fátt jafn geggjað og að skila af sér virkilega vel heppnuðu verkefni.